Skólinn byrjar aftur á morgun og ég hlakka til. Meðal annars fer ég að læra að forrita í Java og verður það bara gaman held ég. Reyndar byrjaði ég í Java fyrir einum 7 árum síðan þegar ég reyndi við tölvunarfræðina heima, en það hefur mikið breyst.
Hér eru allir að hressast af ælu og niðurgangspestum, en nú virðist Dísa vera að kvefast aftur og hóstar og hóstar. Hún liggur hérna sofandi við hliðina á mér inn á skrifstofu.
Fórum í pönnukökur í dag til nágranna okkar. Verulega ljúft og ekki laust við að heimþrá hafi vaknað.
Jæja ég skrifa meira síðar og þakka biðlund og bið ykkur endilega um að skilja eftir "comment" ef ykkur langar.
kv.
Arnar Thor
Hér eru allir að hressast af ælu og niðurgangspestum, en nú virðist Dísa vera að kvefast aftur og hóstar og hóstar. Hún liggur hérna sofandi við hliðina á mér inn á skrifstofu.
Fórum í pönnukökur í dag til nágranna okkar. Verulega ljúft og ekki laust við að heimþrá hafi vaknað.
Jæja ég skrifa meira síðar og þakka biðlund og bið ykkur endilega um að skilja eftir "comment" ef ykkur langar.
kv.
Arnar Thor
Ummæli